Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
félagsleg vernd
ENSKA
social protection
FRANSKA
protection sociale
ÞÝSKA
soziale Sicherung
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Lögð er áhersla á:
- greiningu skipulagsbreytinga, lýðfræðilegra og félagslegra breytinga, þar á meðal fyrirbærin útlendingahatur, kynþáttahatur og fólksflutningar í Evrópu og áhrif þeirra á efnahagsþróun, félagslega aðlögun og félagslega vernd ...

[en] Work will focus on:
- analysing structural, demographic and social changes, including the phenomena of xenophobia, racism and migration in Europe, and their impact on economic development, social integration and social protection, ...

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 182/1999/EB frá 22. desember 1998 um fimmtu rammaáætlun um aðgerðir Evrópubandalagsins á sviði rannsókna, tækniþróunar og tilraunaverkefna (1998 til 2002)

[en] Decision No 182/1999/EC of the European Parliament and of the Council of 22 December 1998 concerning the fifth framework programme of the European Community for research, technological development and demonstration activities (1998 to 2002)

Skjal nr.
31999D0182
Athugasemd
Hugtakið, sem á ensku heitir ,social protection´, hefur verið þýtt ýmist sem ,félagsleg vernd´ eða ,félagsvernd´. Hvort tveggja þekkist og það síðarnefnda kemur t.d. gjarnan fyrir hjá Hagstofunni. Þýðingin ,félagsleg vernd´ hefur skotið nokkuð djúpum rótum og fest sig í sessi í textum þýðingamiðstöðvar. Hins vegar getur ,félagsvernd´ farið vel í samsetningum, sbr. t.d. félagsverndarkerfi (e. social protection system). Sjá fleiri færslur með social protection.

Aðalorð
vernd - orðflokkur no. kyn kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
félagsvernd

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira