Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frumorka
ENSKA
primary energy
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Með ákvörðun 93/500/EBE samþykkti ráðið bandalagsáætlun um að efla endurnýjanlega orkugjafa (ALTENER-áætlunin) þar sem markmiðið var að minnka losun CO2 með því að auka markaðshlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa og þátt þeirra í samanlagðri framleiðslu frumorku í Bandalaginu.

[en] Whereas in Decision 93/500/EEC (10) the Council adopted a Community programme entitled ''Altener` for the promotion of renewable energy sources aimed at reducing CO2 emissions by increasing the market share of renewable energy sources and its contribution to overall primary energy production in the Community;

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 98/352/EB frá 18. maí 1998 varðandi áætlun til margra ára um að efla endurnýjanlega orkugjafa í Bandalaginu (ALTENER II)

[en] Council Decision 98/352/EC of 18 May 1998 concerning a multiannual programme for the promotion of renewable energy sources in the Community (Altener II)

Skjal nr.
31998D0352
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira