Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagsrammi
ENSKA
financial framework
DANSKA
finansiel ramme
SÆNSKA
budgetram
FRANSKA
cadre financier
ÞÝSKA
Finanzrahmen
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Fjárhagsrammi fyrir aðgerðir Bandalagsins samkvæmt þessari ákvörðun fyrir tímabilið 2002 til 2004 skal vera 34,9 milljónir evra.

[en] The financial framework for Community action under this Decision for the period 2002 to 2004 shall be EUR 34,9 million.

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 786/2004/EB frá 21. apríl 2004 um breytingu á ákvörðunum nr. 1720/1999/EB, nr. 253/2000/EB, nr. 508/2000/EB, nr. 1031/2000/EB, nr. 1445/2000/EB, nr. 163/2001/EB, nr. 1411/2001/EB, nr. 50/2002/EB, nr. 466/2002/EB, nr. 1145/2002/EB, nr. 1513/2002/EB, nr. 1786/2002/EB, nr. 291/2003/EB og nr. 20/2004/EB með það fyrir augum að aðlaga viðmiðunarfjárhæðir með tilliti til stækkunar Evrópusambandsins

[en] Decision No 786/2004/EC of the European Parliament and of the Council of 21 April 2004 amending Decisions No 1720/1999/EC, No 253/2000/EC, No 508/2000/EC, No 1031/2000/EC, No 1445/2000/EC, No 163/2001/EC, No 1411/2001/EC, No 50/2002/EC, No 466/2002/EC, No 1145/2002/EC, No 1513/2002/EC, No 1786/2002/EC, No 291/2003/EC and No 20/2004/EC with a view to adapting the reference amounts to take account of the enlargement of the European Union

Skjal nr.
32004D0786
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira