Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- fjárhagsáætlun
- ENSKA
- financial programme
- Svið
- sjóðir og áætlanir
- Dæmi
-
[is]
Í ályktun sinni frá 14. nóvember 1996 um hvítbók framkvæmdastjórnarinnar um stefnu Evrópusambandsins í orkumálum skoraði Evrópuþingið á framkvæmdastjórnina að semja fjárhagsáætlun með það í huga að þróa endurnýjanlega orku.
- [en] In its resolution of 14 November 1996 on the Commission White Paper on an energy policy for the European Union, the European Parliament called on the Commission to develop a financial programme to stimulate renewable energy.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 646/2000/EB frá 28. febrúar 2000 um samþykkt áætlunar til margra ára um að efla endurnýjanlega orkugjafa í Bandalaginu (Altener-áætlunin) (1998 til 2002)
- [en] Decision No 646/2000/EC of the European Parliament and of the Council of 28 February 2000 adopting a multiannual programme for the promotion of renewable energy sources in the Community (Altener) (1998 to 2002)
- Skjal nr.
- 32000D0646
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.