Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Evrópunefnd vegna eftirlits með gin- og klaufaveiki
ENSKA
European Commission for the control of foot-and-mouth disease
DANSKA
Den Europæiske Kommission for Bekæmpelse af Mund- og Klovesyge
SÆNSKA
Europakommissionen för bekämpning av mul- och klövsjuka
FRANSKA
Commission européenne de lutte contre la fièvre aphteuse
ÞÝSKA
Europäische Kommission zur Bekämpfung der Maul- und Klauenseuche
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Tilvísunarrannsóknarstofan skal starfa í samræmi við ströng viðurkennd öryggisskilyrði varðandi sjúkdóma eins og tilgreint er í ,,Lágmarkskröfum fyrir rannsóknarstofur þar sem unnið er með gin- og klaufaveikiveiru í glasi og í lífi Evrópunefnd vegna eftirlits með gin- og klaufaveiki - 26. námsstefna, Róm, apríl 1985.

[en] The reference laboratory shall operate according to recognized conditions of strict disease security as indicated in ''Minimum standards for laboratories working with foot-and-mouth disease virus in vitro and in vivo'' - European Commission for the control of foot-and-mouth disease - 26th session, Rome, April 1985.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 89/531/EBE frá 25. september 1989 um tilnefningu tilvísunarrannsóknarstofu til að greina gin- og klaufaveikiveiru og um störf þeirrar rannsóknarstofu

[en] Council Decision 89/531/EEC of 25 September 1989 designating a reference laboratory for the identification of foot-and-mouth disease virus and determining the functions of that laboratory

Skjal nr.
31989D0531
Aðalorð
Evrópunefnd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira