Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópsk samkennd
ENSKA
European identity
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Með því að hvetja borgara til að taka virkari þátt í lýðræði á vettvangi Sambandsins er stuðlað að öflugra borgaralegu samfélagi í Evrópu og hlúð að eflingu evrópskrar samkenndar.

[en] Encouraging citizens to play a more active role in democracy at Union level will strengthen European civil society and foster the development of a European identity.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1381/2013 frá 17. desember 2013 um að koma á fót áætlun um réttindi, jafnrétti og borgararétt fyrir tímabilið 2014-2020

[en] Regulation (EU) No 1381/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a Rights, Equality and Citizenship Programme for the period 2014 to 2020

Skjal nr.
32013R1381
Athugasemd
Sjá einnig EES-samninginn, meginmál: ... STAÐFESTA Á NÝ að höfuðáhersla er lögð á náin samskipti Evrópubandalagsins, aðildarríkja þess og EFTA-ríkjanna, sem grundvallast á nálægð, gömlu sameiginlegu gildismati frá fornu fari og evrópskri samkennd;

Aðalorð
samkennd - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira