Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
erfðaeinkenni
ENSKA
genetic trait
Samheiti
erfðaeiginleiki
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... lýsing á erfðaeinkennum eða svipfarseiginleikum, einkum á nýjum einkennum og eiginleikum sem geta verið tjáðir eða eru ekki lengur tjáðir;

[en] ... description of genetic trait(s) or phenotypic characteristics and in particular any new traits and characteristics which may be expressed or no longer expressed;

Skilgreining
[en] Wikipedia: In genetics, a feature of a living thing is called a "trait". Some traits are part of an organism''s physical appearance; such as a person''s eye-color, height or weight. Other sorts of traits are not easily seen and include blood types or resistance to diseases. The way our genes and environment interact to produce a trait can be complicated. For example, the chances of somebody dying of cancer or heart disease seems to depend on both their genes and their lifestyle.


Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 94/15/EB frá 15. apríl 1994 um fyrstu aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 90/220/EBE um þau tilvik er erfðabreyttum lífverum er sleppt af ásettu ráði út í umhverfið

[en] Commission Directive 94/15/EC of 15 April 1994 adapting to technical progress for the first time Council Directive 90/220/EEC on the deliberate release into the environment of genetically modified organisms

Skjal nr.
31994L0015
Athugasemd
Orðin ,erfðaeiginleiki´ og ,erfðaeinkenni´ eru nánast samheiti, en þó má leggja þá línu að erfðaeiginleikar eru grunnurinn, þ.e. það sem býr í genunum og erfist, en einkennin eru fremur það sem kemur fram í útliti eða starfsemi lífvera, t.d. augnlitur manna, sem ræðst líklega af nokkrum genum.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira