Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
erfðaefni
ENSKA
genetic material
Svið
lyf
Dæmi
[is] Markmiðið með rannsóknum á hugsanlegum stökkbreytivöldum er að leiða í ljós breytingar sem efni kann að valda á erfðaefni einstaklinga eða fruma með þeim afleiðingum að afkomendurnir verða erfðafræðilega og varanlega frábrugðnir forfeðrunum.

[en] The purpose of the study of mutagenic potential is to reveal the changes which a substance may cause in the genetic material of individuals or cells and which have the effect of making successors permanently and hereditarily different from their predecessors.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins frá 26. október 1983 um breytingu á tilskipunum 65/65/EBE, 75/318/EBE og 75/319/EBE um samræmingu ákvæða í lögum eða stjórnsýslufyrirmælum um sérlyf

[en] Council Directive 83/570/EEC of 26 October 1983 amending Directives 65/65/EEC, 75/318/EEC and 75/319/EEC on the approximation of provisions laid down by law, regulation or administrative action relating to proprietary medicinal products

Skjal nr.
31983L0570
Athugasemd
Orðið erfðaefni er eingöngu notað í eintölu samkvæmt Guðmundi Eggertssyni, prófessor í erfðafræði við Háskóla Íslands (2001).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira