Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurvarpsstuðull
ENSKA
reflectance
DANSKA
reflektionsfaktor
SÆNSKA
reflektans, reflektionsfaktor
Svið
vélar
Dæmi
[is] Endurvarpsstuðul flatra spegilsýna er hægt að mæla með tækjum sem hafa ýmist beina eða óbeina kvörðunaraðferð. Gildi endurvarpsstuðulsins er lesið beint af álestrarmælinum.

[en] The reflectance of flat mirror samples can be measured on instruments employing either the direct or the indirect calibration method. The reflectance value is read directly from the indicating meter.

Skilgreining
[en] i) ratio of the energy flow rate reflected by a body to the energy flow rate it receives by radiation, ii) the ratio of the reflected radiant or luminous flux to the incident flux (IATE, INDUSTRY, 2019)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 79/795/EBE frá 20. júlí 1979 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 71/127/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi baksýnisspegla á vélknúnum ökutækjum

[en] Commission Directive 79/795/EEC of 20 July 1979 adapting to technical progress Council Directive 71/127/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to the rear-view mirrors of motor vehicles

Skjal nr.
31979L0795
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
reflection factor
reflectivity

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira