Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurvarp sjónvarpsútsendinga
ENSKA
retransmission of televised broadcasts
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Ráðstafanir, sem aðildarríki gerir til að framfylgja innlendu regluverki sínu á sviði neytendaverndar, þ.m.t. varðandi auglýsingar um fjárhættuspil, myndi þurfa að rökstyðja, þær yrðu að hæfa því markmiði sem stefnt er að og vera nauðsynlegar, líkt og krafist er samkvæmt dómaframkvæmd Dómstólsins. Hvað sem öðru líður má viðtökuaðildarríki ekki gera neinar ráðstafanir til að koma í veg fyrir endurvarp sjónvarpsútsendinga frá öðru aðildarríki á yfirráðasvæði sínu.

[en] Measures taken by a Member State to enforce its national consumer protection regime, including in relation to gambling advertising, would need to be justified, proportionate to the objective pursued, and necessary as required under the Court''s case-law. In any event, a receiving Member State must not take any measures which would prevent the re-transmission, in its territory, of television broadcasts coming from another Member State.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1808 frá 14. nóvember 2018 um breytingu á tilskipun 2010/13/ESB um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu (tilskipun um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu) í ljósi breytinga á markaðsaðstæðum

[en] Directive (EU) 2018/1808 of the European Parliament and of the Council of 14 November 2018 amending Directive 2010/13/EU on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the provision of audiovisual media services (Audiovisual Media Services Directive) in view of changing market realities

Skjal nr.
32018L1808
Aðalorð
endurvarp - orðflokkur no. kyn hk.