Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurheimtarlína
ENSKA
restorer line
DANSKA
retablerende linje
SÆNSKA
återställande linje
FRANSKA
lignée mainteneuse
ÞÝSKA
Wiederherstellungslinie
Samheiti
viðhaldslína
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... ef ekki er hægt að uppfylla skilyrðin sem mælt er fyrir um í 2.-lið I. hluta II. viðauka skulu eftirfarandi skilyrði uppfyllt: nota skal karlófrjósemisþátt við framleiðslu vottaðs fræs með því að nota karlþátt sem inniheldur tiltekna endurheimtarlínu eða -línur þannig að þriðjungur plantnanna hið minnsta, sem ræktaðar eru af blendingnum sem verður þá til, myndi frjókorn sem virðast eðlileg að öllu leyti.

[en] ... where the condition laid down in Annex II(I)(2) cannot be satisfied, the following conditions shall be satisfied: a male-sterile component shall be used to produce certified seed by using a male component which contains a specific restorer line or lines so that at least one third of the plants grown from the resulting hybrid will produce pollen which appears normal in all respects;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/45/EB frá 28. maí 2003 um breytingu á tilskipun ráðsins 2002/57/EB um markaðssetningu olíu- og trefjajurtafræs

[en] Commission Directive 2003/45/EC of 28 May 2003 amending Council Directive 2002/57/EC on the marketing of seed of oil and fibre plants

Skjal nr.
32003L0045
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira