Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurupplausn
ENSKA
reconstitution
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Vísindanefnd Matvælaöryggisstofnunar Evrópu um líffræðilega hættu (BIOHAZ-Panel) skilaði áliti 9. september 2004 varðandi örverufræðilega áhættu í tengslum við ungbarnablöndur og stoðblöndur. Hún komst að þeirri niðurstöðu að Salmonella og Enterobacter sakazakii séu þær örverur sem valda mestum áhyggjum þegar um er að ræða ungbarnablöndur, blöndur sem eru notaðar í sérstökum, læknisfræðilegum tilgangi og stoðblöndur. Ef þessir sýklar eru fyrir hendi skapa þeir verulega áhættu ef aðstæður eftir endurupplausn gera þeim kleift að fjölga sér.

[en] The Scientific Panel on Biological Hazards (BIOHAZ Panel) of the European Food Safety Authority (EFSA) issued an opinion on the microbiological risks in infant formulae and follow-on formulae on 9 September 2004. It concluded that Salmonella and Enterobacter sakazakii are the micro-organisms of greatest concern in infant formulae, formulae for special medical purposes and follow-on formulae. The presence of these pathogens constitutes a considerable risk if conditions after reconstitution permit multiplication.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 338, 22.12.2005, 24
Skjal nr.
32005R2073
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.