Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurtryggjandi
ENSKA
reinsurer
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Reikningar skulu gerðir þannig að þeir sýni aðskildar niðurstöður fyrir líftryggingar og skaðatryggingar. Allar tekjur, einkum iðgjöld, greiðslur frá endurtryggjendum og fjárfestingatekjur, og útgjöld, einkum vátryggingabætur, aukning vátryggingaskuldar, endurtryggingariðgjöld og rekstrarútgjöld í tengslum við vátryggingastarfsemi, skulu sundurliðuð samkvæmt uppruna sínum. Skipting þess sem sameiginlegt er báðum tegundum starfseminnar skal bókfært samkvæmt reglum sem eftirlitsyfirvöld samþykkja.


[en] Accounts shall be drawn up so as to show the sources of the results for life and non-life insurance separately. All income, in particular premiums, payments by reinsurers and investment income, and expenditure, in particular insurance settlements, additions to technical provisions, reinsurance premiums and operating expenses in respect of insurance business, shall be broken down according to origin. Items common to both activities shall be entered in the accounts in accordance with methods of apportionment to be accepted by the supervisory authority.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/138/EB frá 25. nóvember 2009 um stofnun og rekstur fyrirtækja á sviði vátrygginga og endurtrygginga (Gjaldþolsáætlun II)

[en] Directive 2009/138/EC of the European Parliament and of the Council 2009/138/EC of 25 November 2009 on the taking-up and pursuit of the business of Insurance and Reinsurance (Solvency II)

Skjal nr.
32009L0138-B
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira