Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurtryggingariðgjald
ENSKA
outward reinsurance premium
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Notkun á hugtakinu bókfærð verg iðgjöld sem mælikvarða á veltu vátryggingafélaga hefur vakið upp viðbótarspurningar, þrátt fyrir skilgreininguna sem kveðið er á um í b-lið 3. mgr. 5. gr. samrunareglugerðarinnar. Eftirfarandi skýringar eru viðeigandi:

verg iðgjöld bókfærð eru fjárhæð móttekinna iðgjalda (og mætti telja þar á meðal móttekin endurtryggingariðgjöld hlutaðeigandi fyrirtækis sem starfar á vátryggingasviðinu). Flutt- eða endurtryggingariðgjöld, þ.e. allar greiddar og ógreiddar fjárhæðir hlutaðeigandi fyrirtækis til að hljóta endurtryggingavernd, eru þegar taldar með í bókfærðum iðgjöldum í skilningi samrunareglugerðarinnar, ...



[en] The application of the concept of gross premiums written as a measure of turnover for insurance undertakings has raised supplementary questions notwithstanding the definition provided in point (b) of Article 5(3) of the Merger Regulation. The following clarifications are appropriate:

gross premiums written are the sum of received premiums (which may include received reinsurance premiums if the undertaking concerned has activities in the field of reinsurance). Outgoing or outward reinsurance premiums, i.e. all amounts paid and payable by the undertaking concerned to get reinsurance cover, are already included in the gross premiums written within the meaning of the Merger Regulation, ...


Rit
[is] Tilkynning framkvæmdastjórnarinnar um útreikning veltu samkvæmt reglugerð ráðsins (EB) nr. 4064/89 um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja

[en] Commission Notice on calculation of turnover under Council Regulation (EEC) No 4064/89 on the control of concentrations between undertakings

Skjal nr.
31998Y0302(04)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira