Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurmatssjóður
ENSKA
revaluation reserve
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Endurmatssjóð skal leysa upp svo fremi að fjárhæðir, sem þegar hafa verið færðar í reikninginn, séu ekki lengur nauðsynlegar við gerð reikningsskila samkvæmt endurmatsreglum. Aðildarríkjum er heimilt að setja reglur um notkun á endurmatssjóði að því tilskildu að yfirfærslur frá endurmatssjóði á rekstrarreikning séu aðeins heimilaðar á fjárhæðum sem áður hafa verið færðar til gjalda á rekstrarreikningi eða endurspegla verðmætisaukningu sem hefur komið fram í raun. Óheimilt er að úthluta fé úr endurmatssjóði, beint eða óbeint, nema um sé að ræða verðmætisaukningu sem komið hefur fram í raun.


[en] The revaluation reserve shall be reduced where the amounts transferred to that reserve are no longer necessary for the implementation of the revaluation basis of accounting. The Member States may lay down rules governing the application of the revaluation reserve, provided that transfers to the profit and loss account from the revaluation reserve may be made only where the amounts transferred have been entered as an expense in the profit and loss account or reflect increases in value which have actually been realised. No part of the revaluation reserve may be distributed, either directly or indirectly, unless it represents a gain actually realised.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2013/34/ESB frá 26. júní 2013 um árleg reikningsskil, samstæðureikningsskil og tilheyrandi skýrslur tiltekinna tegunda fyrirtækja, um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/43/EB og niðurfellingu tilskipana ráðsins 78/660/EBE og 83/349/EBE

[en] Directive 2013/34/EU of the European Parliament and of the Council of 26 June 2013 on the annual financial statements, consolidated financial statements and related reports of certain types of undertakings, amending Directive 2006/43/EC of the European Parliament and of the Council and repealing Council Directives 78/660/EEC and 83/349/EEC

Skjal nr.
32013L0034
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira