Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurkröfuréttur
ENSKA
subrogation and salvage
DANSKA
regres
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Tjón ársins skulu ná yfir allar greiðslur á reikningsárinu að viðbættum tjónaskuldum en að frádregnum tjónaskuldum næstliðins reikningsárs.

Þessar fjárhæðir skulu taka til lífeyristrygginga, endurkaupa á vátryggingum, yfirfærslu á tjónaskuldum til eða frá félögum sem endurtryggja og endurtryggjendum, allan kostnað vegna uppgjörs tjóna sem ekki hefur verið tilkynnt um, samanber b-lið 1. mgr. og a-lið 2. mgr. 60. gr.
Draga skal frá fjárhæðir sem unnt er að endurheimta á grundvelli endurkröfuréttar í skilningi d-liðar 1. mgr. 60. gr.

[en] Claims incurred shall comprise all payments made in respect of the financial year plus the provision for claims but minus the provision for claims for the preceding financial year.

These amounts shall include annuities, surrenders, entries and withdrawals of loss provisions to and from ceding insurance undertakings and reinsurers, external and internal claims management costs and charges for claims incurred but not reported such as referred to in Article 60 (1) (b) and (2) (a).
Sums recoverable on the basis of subrogation and salvage within the meaning of Article 60 (1) (d) shall be deducted.

Skilgreining
það þegar efndir kröfu eru með þeim hætti að þær verði grundvöllur að nýrri kröfu eða kröfum, m.a. á þann hátt að sá sem innti greiðslu af hendi til kröfuhafa geti nú krafist að þess að honum verði endurgreitt í þeim mæli að hann verði skaðlaus. Efndir aðalkröfunnar hafa þá jafnframt skapað heimild til endurkröfu, þ.e. e., ýmist að fullu eða að hluta
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 91/674/EBE frá 19. desember 1991 um ársreikninga og samstæðureikninga vátryggingafélaga

[en] Council Directive 91/674/EEC of 19 December 1991 on the annual accounts and consolidated accounts of insurance undertakings

Skjal nr.
31991L0674
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira