Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurhverf viðskipti
ENSKA
repurchase transaction
Svið
fjármál
Dæmi
[is] ... 33) endurhverf viðskipti: öll viðskipti sem stjórnast af samningi sem fellur undir skilgreininguna á endurhverf verðbréfakaup eða endurhverf verðbréfasala eins og skilgreint er í m-lið 1. mgr. 3. gr. tilskipunar 2006/49/EB, ...

[en] ... 33) repurchase transaction means any transaction governed by an agreement falling within the definition of repurchase agreement or reverse repurchase agreement as defined in Article 3(1)(m) of Directive 2006/49/EC;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048
Athugasemd
Áður þýtt sem ,endurkaupaviðskipti´ en breytt 2009. Sjá einnig ,repurchase agreement´ og ,reverse repurchase agreement´.

Sbr. athugasemd Gylfa Magnússonar á Vísindavefnum: ,,Endurhverf viðskipti felast í því að selja einhverja eign og semja um leið um að kaupa hana aftur síðar. Frá sjónarhóli þess sem kaupir hefur hann þá um leið samið um að selja eignina upphaflega seljandanum aftur síðar.´´

Aðalorð
viðskipti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira