Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurbólusetning
ENSKA
booster injection
Svið
lyf
Dæmi
[is] ... dýr þriggja mánaða og eldri skulu ... hafa verið bólusett gegn hundaæði með árlegri endurbólusetningu eða, eins oft og sendingaraðildarríkin heimila fyrir viðkomandi bóluefni, með inngjöf af ónæmisbóluefni sem er að minnsta kosti ein alþjóðleg mótefnisvakaeining (WHO-staðall) sem mæld er í samræmi við virkniprófið með aðferð þeirri sem lýst er í lyfjaskrá Evrópu og viðurkennd er samkvæmt málsmeðferðinni í 26. gr.


[en] ... animals more than three months old must... have ... been vaccinated against rabies with an annual booster injection or, at intervals authorized by the Member States of dispatch for that vaccine, by injection of an inactivated vaccine of at least one international antigenic unit (WHO standard) measured in accordance with the activity test by the method described by the European Pharmacopoeia and recognized under the procedure laid down in Article 26.


Skilgreining
[is] viðbótarbólusetning, sem er gerð eftir aflokna bólusetningu, til að styrkja og efla ónæmissvarið (Íðorðasafn lækna á vef Árnastofnunar)

[en] booster injection or booster dose is a re-exposure to the immunizing antigen (Wikipedia)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 92/65/EBE frá 13. júlí 1992 um dýraheilbrigðiskröfur varðandi viðskipti innan Bandalagsins og innflutning til Bandalagsins á dýrum, sæði, eggfrumum og fósturvísum sem dýraheilbrigðiskröfur í sérreglum Bandalagsins er um getur í I. hluta viðauka A við tilskipun 90/425/EBE gilda ekki um

[en] Council Directive 92/65/EEC of 13 July 1992 laying down animal health requirements governing trade in and imports into the Community of animals, semen, ova and embryos not subject to animal health requirements laid down in specific Community rules referred to in Annex A (I) to Directive 90/425/EEC

Skjal nr.
31992L0065
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
booster dose

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira