Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eldisskilyrði
ENSKA
rearing conditions
DANSKA
opdrætsforhold, opdrætningssystem, opdrætningsforhold
SÆNSKA
uppfödningsförhållande
FRANSKA
conditions d´élevage
ÞÝSKA
Aufzuchtbedingungen
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Leggja skal fram gögn um hverja rannsókn um sig með upplýsingum um alla tilraunahópa. Vanda skal til tilraunalýsingar með tilliti til almennra, lýsandi gagna. Einkum og sér í lagi skal gera grein fyrir eftirfarandi atriðum:

1) Hjörð eða hópur: staðsetning og stærð; fóðrun og eldisskilyrði, aðferð við fóðrun; fyrir lagartegundir: stærð og fjöldi búra eða kvía í eldisstöðinni, birtuskilyrði og vatnsgæði, þ.m.t. hita- og seltustig vatnsins.

[en] The studies shall be reported individually, giving details of all experimental groups. The trial protocol shall be carefully drawn up with regard to general descriptive data. In particular, the following shall be recorded:

(1) herd or flock: location and size; feeding and rearing conditions, method of feeding; for aquatic species, size and number of tanks or pens at the farm, light conditions and water quality including water temperature and salinity;

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 429/2008 frá 25. apríl 2008 um nákvæmar reglur um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1831/2003 að því er varðar gerð og framsetningu umsókna og mat á aukefnum í fóðri og leyfi fyrir þeim

[en] Commission Regulation (EC) No 429/2008 of 25 April 2008 on detailed rules for the implementation of Regulation (EC) No 1831/2003 of the European Parliament and of the Council as regards the preparation and the presentation of applications and the assessment and the authorisation of feed additives

Skjal nr.
32008R0429
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira