Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- eiturefni
- ENSKA
- toxic product
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Bilun eða gangtruflanir í einhverjum hluta hreyfilsins eða fullbúnum hreyfli sem hefur í för með sér eitt eða fleiri eftirfarandi flugatvika ... þéttur, sýnilegur reykur eða samsöfnun eiturefna í nægilega magni til að gera áhöfn og farþega óstarfhæfa ... .
- [en] Failure or malfunction of any part of an engine or powerplant resulting in any one or more of the following ... dense visible fumes or concentrations of toxic products sufficient to incapacitate crew or passengers ... .
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/42/EB frá 13. júní 2003 um tilkynningu atvika í almenningsflugi
- [en] Directive 2003/42/EC of the European Parliament and of the Council of 13 June 2003 on occurrence reporting in civil aviation
- Skjal nr.
- 32003L0042
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.