Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiturefnarannsókn
ENSKA
toxicological investigation
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Miklar framfarir hafa orðið í aðferðum sem beitt er við eiturefnarannsóknir á aukefnum í matvælum frá því að tilskipun þessi var samþykkt, einkum hvað snertir mat og túlkun á líf- og efnafræðilegum upplýsingum.

[en] Since the adoption of that directive there have been significant developments in methods for the toxicological investigation of food additives and in particular in the evaluation and interpretation of biological and chemical information.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 76/399/EBE frá 6. apríl 1976 um fimmtu breytingu á tilskipun ráðsins frá 23. október 1962 um samræmingu á reglum aðildarríkjanna um litarefni sem heimilt er að nota í matvæli

Stjtíð. EB L 108, 26.4.1976, 19

[en] Council Directive 76/399/EEC of 6 April 1976 making a fifth amendment to the Council Directive of 23 October 1962 on the approximation of the rules of the Member States concerning the colouring matters authorized for use in foodstuffs intended for human consumption

Skjal nr.
31976L0399
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.