Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fyrsta hreinsun
ENSKA
primary treatment
Samheiti
fyrsta hreinsunarþrep
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Lokahreinsun skólps, t.d. með forhreinsun og fyrstu hreinsun, líffræðilegri hreinsun, fjarlægingu köfnunarefnis, fjarlægingu fosfórs og/eða aðferðum við lokafjarlægingu fastra efna fyrir losun út í viðtökuvatnshlot.

[en] Final waste water treatment by, for example, preliminary and primary treatment, biological treatment, nitrogen removal, phosphorus removal and/or final solids removal techniques before discharge to a receiving water body.

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/902 frá 30. maí 2016 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, varðandi sameiginlega hreinsun á skólpi og úrgangslofti og stjórnunarkerfi í íðefnageiranum

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/902 of 30 May 2016 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for common waste water and waste gas treatment/management systems in the chemical sector

Skjal nr.
32016D0902
Athugasemd
Var ,eins þreps hreinsun´en breytt 2018.

Aðalorð
hreinsun - orðflokkur no. kyn kvk.