Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að einn aðili stundar mörg störf
ENSKA
multiple employment
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Þannig verður ekki aðeins hægt að leggja fram samanburðarhæfar tölur mánaðarlega um atvinnuleysi heldur einnig að meta með auðveldari hætti vinnuframboð í aðildarríkjunum þar sem vinnufyrirkomulag er að verða sífellt fjölbreytilegra (hlutastörf, einn aðili stundar mörg störf, fjölbreytileg störf/starfsþjálfun o.s.frv.).
[en] It will thus become possible not only to produce comparable monthly unemployment rates but also to identify more clearly the problem of work volume in economies in which work organization is becoming increasingly variable (part-time, multiple employment, alternation of work and training, etc.).
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 219, 28.8.1993, 12
Skjal nr.
31993D0464
Önnur málfræði
nafnháttarliður