Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstofna mótefni
ENSKA
monoclonal antibody
DANSKA
monoklonalt antistof, Mas
SÆNSKA
monoklonal antikropp
FRANSKA
anticorps monoclonal
ÞÝSKA
MAk, monoklonaler Antikörper
Samheiti
einklóna mótefni
Svið
lyf
Dæmi
[is] Lita skal samhliða brunna með einstofna mótefni 3H6F8 gegn blóðþorraveiru eða öðru einstofna mótefni með viðurkennda verkun og sérhæfni, þynna í PBS og hafa við 37 ± 4 °C í 30 mínútur.

[en] Replicate wells shall be stained with monoclonal antibody 3H6F8 to ISAV, or other monoclonal antibody of proven effectiveness and specificity, diluted in PBS and incubated at 37 ± 4 °C for 30 minutes.

Skilgreining
[is] mótefni myndað af tilteknu klóni B-frumna (Orðasafn úr ónæmisfræði á vef Árnastofnunar)

[en] antibodies produced by cells that are all derived from a single antibody-producing cell (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2003/466/EB frá 13. júní 2003 um viðmiðanir við skilgreiningu svæða og opinbert eftirlit ef upp kemur grunur um blóðþorra eða tilvist hans er staðfest

[en] Commission Decision 2003/466/EC of 13 June 2003 establishing criteria for zoning and official surveillance following suspicion or confirmation of the presence of infectious salmon anaemia (ISA)

Skjal nr.
32003D0466
Athugasemd
Monoclonal var áður þýtt sem ,einklóna´ en ónæmisfræðingar nota fremur þýðinguna ,einstofna´. Þýðingin ,einklóna mótefni´ er þó víða notuð og er sett sem samheiti (rithátturinn ,einklónamótefni´ eða ,einstofnamótefni´ er þó ekki æskilegur). Breytt 2013.

Aðalorð
mótefni - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
monoclonal antibodies
mAb
moAb

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira