Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkaumboðsmaður
ENSKA
exclusive distributor
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Samningur við einkaumboðsmann er oft árangursríkasta leiðin, og stundum jafnvel eina leiðin, sem framleiðandi getur farið til að komast inn á nýjan markað og keppa við aðra framleiðendur sem þegar hafa náð fótfestu þar.

[en] The appointment of an exclusive distributor who will take over sales promotion, customer services and carrying of stocks is often the most effective way, and sometimes indeed the only way, for the manufacturer to enter a market and compete with other manufacturers already present.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EBE) nr. 1983/83 frá 22. júní 1983 um beitingu 3. mgr. 85. gr. sáttmálans gagnvart flokkum samninga um einkadreifingu

[en] Commission Regulation (EEC) No 1983/83 of 22 June 1983 on the application of Article 85 (3) of the Treaty to categories of exclusive distribution agreements

Skjal nr.
31983R1983
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira