Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkasölur sem ríki hefur fengið öðrum í hendur
ENSKA
monopolies delegated by the State
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ákvæði þessarar greinar gilda um hvern þann aðila sem hefur, fyrir hönd aðildarríkis, að lögum eða í reynd, beint eða óbeint, eftirlit með, ræður eða hefur umtalsverð áhrif á inn- eða útflutning milli aðildarríkjanna. Þessi ákvæði gilda einnig um einkasölur sem ríki hefur fengið öðrum í hendur.

[en] The provisions of this Article shall apply to any body through which a Member State, in law or in fact, either directly or indirectly supervises, determines or appreciably influences imports or exports between Member States. These provisions shall likewise apply to monopolies delegated by the State to others.

Rit
Lissabonsáttmálinn
Skjal nr.
Lissabon, sáttmálinn um starfshætti ESB (TFEU)
Aðalorð
einkasala - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira