Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkaleyfadómstóll Bandalagsins
ENSKA
Community patent court
DANSKA
EU-Patentdomstolen, EF-Patentdomstolen
SÆNSKA
gemenskapspatenträtten
FRANSKA
Tribunal du brevet communautaire, TBC
ÞÝSKA
Gemeinschaftspatentgericht, GPG
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] ... með því að árangursríkasta leiðin til að leysa deilur sem lúta að Evrópubandalagseinkaleyfum og til eru komnar vegna ágreinings um mismunandi forráðasvæði sem kveðið er á um í þeim ákvæðum um gildi einkaleyfa og brot á einkaleyfisrétti í Efnahagsbandalagssáttmálanum um einkaleyfi sem undirritaður var í Lúxemborg 15. desember 1975 mun vera að veita tilteknum einkaleyfadómstólum í viðkomandi landi dómsvald á fyrsta dómsstigi, sé um að ræða mál er varða brot á bandalagseinkaleyfisrétti, og jafnframt heimild til að fjalla um gildi einkaleyfisins í viðkomandi tilviki og þar að auki, ef þörf krefur, til að afturkalla slíkt leyfi eða gera breytingar þar á;


[en] ... CONSIDERING that the problem of dealing effectively with actions relating to Community patents and the problems arising from the separation of jurisdiction created by the Community Patent Convention as signed at Luxembourg on 15 December 1975 in respect of infringement and validity of Community patents will best be solved by giving jurisdiction in actions for infringement of a Community patent to national courts of first instance designated as Community patent courts which can at the same time consider the validity of the patent in suit and, where necessary, amend or revoke it;


Rit
[is] SAMNINGUR UM EVRÓPUBANDALAGSEINKALEYFI

[en] AGREEMENT RELATING TO COMMUNITY PATENTS

Skjal nr.
41989A0695(01)
Aðalorð
einkaleyfadómstóll - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
CPC

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira