Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einhalla virkni
ENSKA
monotonic function
Svið
vélar
Dæmi
[is] Stiglaus breytileg hemlun og stiglaus hemlun er hemlun innan eðlilegra marka búnaðarins, þegar hemlinum er annaðhvort beitt eða sleppt, og ... hemlunarkrafturinn breytist í hlutfalli við beitingu stjórnbúnaðarins (einhalla virkni).

[en] Progressive and graduated braking ... braking during which, within the normal operating range of the device, and whether during the application or during release of the brakes ... the braking force varies proportionally to the action on the control (monotonic function); and 1.9.3. the braking force can be easily regulated with sufficient precision.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 93/14/EBE frá 5. apríl 1993 um hemlun vélknúinna ökutækja sem eru á tveimur eða þremur hjólum

[en] Council Directive 93/14/EEC of 5 April 1993 on the braking of two or three-wheel motor vehicles

Skjal nr.
31993L0014
Aðalorð
virkni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira