Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samhæfing
ENSKA
harmonisation
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Full samhæfing
1. Með fyrirvara um 30. gr. (2. mgr.), 33. gr., 34. gr. (2. mgr.), 45. gr. (6. mgr.), 47. gr. (3. mgr.), 48. gr. (3. mgr.), 51. gr. (2. mgr.), 52. gr. (3. mgr.), 53. gr. (2. mgr.), 61. gr. (3. mgr.) og 72. og 88. gr., að því marki sem þessi tilskipun felur í sér samhæfð ákvæði, skulu aðildarríkin ekki halda í gildi eða taka upp önnur ákvæði en þau sem mælt er fyrir um í þessari tilskipun

[en] Full harmonisation
1. Without prejudice to Article 30(2), Article 33, Article 34(2), Article 45(6), Article 47(3), Article 48(3), Article 51(2), Article 52(3), Article 53(2), Article 61(3), and Articles 72 and 88 insofar as this Directive contains harmonised provisions, Member States shall not maintain or introduce provisions other than those laid down in this Directive.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/64/EB frá 13. nóvember 2007 um greiðsluþjónustu á innri markaðnum, um breytingu á tilskipunum 97/7/EB, 2002/65/EB, 2005/60/EB og 2006/48/EB og niðurfellingu tilskipunar 97/5/EB

[en] Directive 2007/64/EC of the European Parliament and of the Council of 13 November 2007 on payment services in the internal market amending Directives 97/7/EC, 2002/65/EC, 2005/60/EC and 2006/48/EC and repealing Directive 97/5/EC

Skjal nr.
32007L0064
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
harmonization

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira