Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afmörkunarráðstöfun
ENSKA
containment measure
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Erfðabreyttar örverur, sem er fargað án þess að til séu viðeigandi ákvæði um sértækar afmörkunarráðstafanir til að hindra að þær komist í snertingu við almenning eða umhverfið, falla ekki undir gildissvið þessarar tilskipunar.

[en] Whereas GMMs which are disposed of without appropriate provisions for specific containment measures to limit their contact with the general population and the environment do not fall within the scope of the present Directive.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 98/81/EB frá 26. október 1998 um breytingu á tilskipun 90/219/EBE um afmarkaða notkun erfðabreyttra örvera

[en] Council Directive 98/81/EC of 26 October 1998 amending Directive 90/219/EEC on the contained use of genetically modified micro-organisms

Skjal nr.
31998L0081
Athugasemd
Þýðingu breytt 2001. Var áður þýtt sem ,einangrunarráðstöfun´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.