Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eimi úr landbúnaði
ENSKA
distillate of agricultural origin
DANSKA
landbrugsdestillat
SÆNSKA
destillat av jordbruksprodukter
FRANSKA
distillat d´origine agricole
ÞÝSKA
Destillaten landwirtschaftlichen Ursprungs
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Eimi úr landbúnaði er áfengur vökvi sem hefur fengist við eimingu, að lokinni alkóhólgerjun, á landbúnaðarafurð eða -afurðum, sem eru tilgreindar í I. viðauka við sáttmálann og hefur ekki eiginleika etanóls eða brennds drykkjar en heldur samt lykt og bragði hráefnisins eða hráefnanna sem eru notuð.

[en] Distillate of agricultural origin means an alcoholic liquid which is obtained by the distillation, after alcoholic fermentation, of an agricultural product or products listed in Annex I to the Treaty which does not have the properties of ethyl alcohol or of a spirit drink but still retains the aroma and taste of the raw material(s) used.

Skilgreining
[en] alcoholic liquid obtained by the distillation, after alcoholic fermentation, of agricultural products but which does not have the properties of ethyl alcohol or of spirituous beverages and still retains the aroma and taste of the raw materials used (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 110/2008 frá 15. janúar 2008 um skilgreiningu, lýsingu, kynningu, merkingu og vernd landfræðilegra merkinga á brenndum drykkjum og niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1576/89

[en] Regulation (EC) No 110/2008 of the European Parliament and of the Council of 15 January 2008 on the definition, description, presentation, labelling and the protection of geographical indications of spirit drinks and repealing Council Regulation (EEC) No 1576/89

Skjal nr.
32008R0110
Aðalorð
eimi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira