Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eign
ENSKA
asset
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Fyrir hverja eign sem lögð er fram sem trygging skal ákvarða frádragið með tilliti til viðeigandi viðmiðana, þ.m.t.:

a) tegund eignar og umfang útlánaáhættu í tengslum við fjármálagerninginn á grundvelli innra mats miðlæga mótaðilans. Við framkvæmd þess háttar mats skal miðlægur mótaðili beita skilgreindri og hlutlægri aðferðafræði þar sem ekki er treyst eingöngu á utanaðkomandi álit og sem tekur tillit til áhættunnar sem leiðir af því að koma á fót útgefanda í tilteknu landi,
b) líftími eignarinnar,
c) sögulegt og mögulegt verðflökt eignanna við erfiðar markaðsaðstæður,
d) seljanleiki á undirliggjandi markaði, þ.m.t. verðbil kaup- og sölutilboðs,
e) gjaldeyrisáhætta, ef einhver,
f) fylgniáhætta.

[en] For each collateral asset, the haircut shall be determined taking in consideration the relevant criteria, including:

a) the type of asset and level of credit risk associated with the financial instrument based upon internal assessment by the CCP. In performing such assessment the CCP shall employ a defined and objective methodology that shall not fully rely on external opinions and that takes into consideration the risk arising from the establishment of the issuer in a particular country;
b) the maturity of the asset;
c) the historical and hypothetical future price volatility of the asset in stressed market conditions;
d) the liquidity of the underlying market, including bid/ask spreads;
e) the foreign exchange risk, if any;
f) wrong-way risk.

Skilgreining
andlag eignarréttar, hvort heldur sem er hlutbundið eða óhlutbundið verðmæti (getur þó einnig tekið til hlutar sem ekki hefur fjárverðmæti í venjulegum skilningi)
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 153/2013 frá 19. desember 2012 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012 um tæknilega eftirlitsstaðla um kröfur fyrir miðlæga mótaðila

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards on requirements for central counterparties

Skjal nr.
32013R0153
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira