Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignatengd fyrirtæki
ENSKA
affiliated undertakings
Svið
félagaréttur
Dæmi
[is] Þegar viðmiðunarmörk í 1. til 7. mgr. eru reiknuð geta aðildarríki gert kröfu um að aðrar tekjur séu reiknaðar með að því er varðar fyrirtæki þar sem hrein velta á ekki við. Aðildarríki geta gert kröfu um að móðurfyrirtæki reikni viðmiðunarmörk sín á samstæðugrundvelli fremur en á einingargrundvelli. Aðildarríki geta enn fremur gert kröfu um að eignatengd fyrirtæki reikni viðmiðunarmörk sín á samstæðu- eða sameiningargrundvelli þar sem slík fyrirtæki hafa verið sett á fót í þeim eina tilgangi að komast hjá því að gefa upp tilteknar upplýsingar.
[en] When calculating the thresholds in paragraphs 1 to 7, Member States may require the inclusion of income from other sources for undertakings for which «net turnover» is not relevant. Member States may require parent undertakings to calculate their thresholds on a consolidated basis rather than on an individual basis. Member States may also require affiliated undertakings to calculate their thresholds on a consolidated or aggregated basis where such undertakings have been established for the sole purpose of avoiding the reporting of certain information.
Skilgreining
tvö eða fleiri fyrirtæki innan samstæðu
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 182, 29.6.2013, 19
Skjal nr.
32013L0034
Aðalorð
fyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.