Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignarhaldsfélag
ENSKA
holding company
Svið
félagaréttur
Dæmi
Þrátt fyrir ákvæði 1. og 2. tölul. 4. gr. geta aðildarríkin mælt fyrir um sérstaka uppsetningu á ársreikningum fjárfestingarfélaga og eignarhaldsfélaga á fjármálasviði með því skilyrði að þær uppsetningar gefi jafn glögga mynd af fyrirtækjunum og 3. tölul. 2. gr. kveður á um.
Rit
Stjtíð. EB L 222, 14.8.1978, 13
Skjal nr.
31978L0660
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.