Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eignaleigusamningur
ENSKA
property leasing transaction
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Við útreikning á fjárhæðum áhættuveginna áhættuskuldbindinga vegna áhættuskuldbindinga, sem verða til vegna eignaleigusamninga á skrifstofum eða öðru viðskiptahúsnæði sem er á yfirráðasvæði þeirra og uppfyllir viðmiðanirnar sem eru settar fram í 54. lið í 1. hluta VI. viðauka, geta lögbær yfirvöld, fram til 31. desember 2012, heimilað 50% áhættuvog án þess að 55. og 56. lið 1. hluta VI. viðauka sé beitt. Fram til 31. desember 2010 geta lögbær yfirvöld, í þeim tilgangi að skilgreina tryggðan hluta láns sem komið er fram yfir gjalddaga að því er varðar VI. viðauka, fært tryggingu aðra en hæfa tryggingu eins og segir í 90.93. gr.


[en] In the calculation of risk-weighted exposure amounts for exposures arising from property leasing transactions concerning offices or other commercial premises situated in their territory and meeting the criteria set out in Annex VI, Part 1, point 54, the competent authorities may, until 31 December 2012 allow a 50% risk weight to be assigned without the application of Annex VI, Part 1, points 55 and 56. Until 31 December 2010, competent authorities may, for the purpose of defining the secured portion of a past due loan for the purposes of Annex VI, recognise collateral other than eligible collateral as set out under Articles 90 to 93.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/48/EB frá 14. júní 2006 um stofnun og rekstur lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/48/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 relating to the taking up and pursuit of the business of credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0048-B
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira