Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verðbréfaeigandi
ENSKA
security holder
Svið
fjármál
Dæmi
[is] MIKILVÆGIR SAMNINGAR
Stutt samantekt á öllum mikilvægum samningum sem hafa ekki verið gerðir í hefðbundinni starfsemi útgefanda þar sem hver aðili að samstæðunni hefur skyldum að gegna eða hefur tiltekin réttindi sem skipta máli fyrir getu útgefandans til að uppfylla skuldbindingar sínar gagnvart verðbréfaeigendum að því er varðar verðbréfin sem verið er að gefa út.
[en] MATERIAL CONTRACTS
A brief summary of all material contracts that are not entered into in the ordinary course of the issuer''s business, which could result in any group member being under an obligation or entitlement that is material to the issuer''s ability to meet its obligation to security holders in respect of the securities being issued.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 134, 27.5.2005, 44
Skjal nr.
32005R0809
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira