Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsbúnaður
ENSKA
inspection equipment
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Hafi aðildarríki yfir nauðsynlegum eftirlitsbúnaði að ráða skal það veita EBE-mynsturviðurkenningu hverju því tæki sem stenst þær kröfur sem gerðar eru í þessari tilskipun eða í þeim sértilskipunum sem eiga við um viðkomandi tæki.

[en] If their inspection equipment so permits, member states shall grant EBE pattern approval for every instrument which satisfies the requirements laid down in this directive and the separate directives relating to the instrument in question.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 83/575/EBE frá 26. október 1983 um breytingu á tilskipun ráðsins frá 26. júlí 1971 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi sameiginleg ákvæði um mælitæki og aðferðir við mælifræðilegt eftirlit

[en] Council Directive 83/575/EEC of 26 October 1983 amending Directive 71/316/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to common provisions for both measuring instruments and methods of metrological control

Skjal nr.
31983L0575
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira