Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsaðili verks
ENSKA
project supervisor
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Viðskiptavini eða eftirlitsaðila verks ber að skipa einn eða fleiri samræmingaraðila öryggis- og heilbrigðismála, eins og skilgreint er í e- og f-lið 2. gr. til starfa á byggingarsvæði þar sem fleiri en einn verktaki er að störfum.

[en] The client or the project supervisor shall appoint one or more coordinators for safety and health matters, as defined in Article 2(e) og gr., for any construction site on which more than one contractor is present.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 92/57/EBE frá 24. júní 1992 um framkvæmd lágmarkskrafna um öryggi og hollustuhætti á bráðabirgða- eða færanlegum byggingarsvæðum (áttunda sértilskipun í skilningi 1. mgr. 16. gr. tilskipunar 89/391/EBE)

[en] Council Directive 92/57/EEC of 24 June 1992 on the implementation of minimum safety and health requirements at temporary or mobile constructions sites (eighth individual Directive within the meaning of Article 16 (1) of Directive 89/391/EEC)

Skjal nr.
31992L0057
Aðalorð
eftirlitsaðili - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira