Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlifendabætur
ENSKA
survivor´s benefits
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
... eftirlaunalífeyrir og, þar sem kveðið er á um slíkt í reglum viðbótarlífeyriskerfa sem sett eru á stofn í samræmi við innlenda löggjöf og réttarvenju, örorku- og eftirlifendabætur sem eiga að koma til viðbótar eða í stað þeirra sem lögboðin almannatryggingakerfi greiða í sömu tilvikum;
Rit
Stjtíð. EB L 209, 25.7.1998, 48
Skjal nr.
31998L0049
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð