Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- efnasamsetning
- ENSKA
- chemical composition
- DANSKA
- kemisk sammensætning, sammensætning
- SÆNSKA
- kemisk sammansättning, sammansättning
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Nákvæmar upplýsingar um eiginleika og magn í efnasamsetningu frumframleiðsluvörunnar eru nauðsynlegar vegna vísindalega mats.
- [en] Detailed information about the qualitative and quantitative chemical composition of the primary product is necessary for the scientific evaluation.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 627/2006 frá 21. apríl 2006 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2065/2003 að því er varðar gæðaviðmiðanir fyrir fullgiltar greiningaraðferðir við töku sýna og sanngreiningu og lýsingu á eiginleikum hráefna til reykbragðefna
- [en] Commission Regulation (EC) No 627/2006 of 21 April 2006 implementing Regulation (EC) No 2065/2003 of the European Parliament and of the Council as regards quality criteria for validated analytical methods for sampling, identification and characterisation of primary smoke products
- Skjal nr.
- 32006R0627
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.