Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mengandi efni
ENSKA
denaturant
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Mengandi efnin, sem notuð eru í hverju aðildarríki fyrir sig í því skyni að menga áfengi til fulls í samræmi við a-lið 1. mgr. 27. gr. í tilskipun 92/83/EBE, eru eins og þeim er lýst í viðaukanum við reglugerð þessa.

[en] The denaturants which are employed in each Member State for the purposes of completely denaturing alcohol in accordance with Article 27 (1) (a) of Directive 92/83/EEC are as described in the Annex to this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 3699/93 frá 21. desember 1993 um viðmiðanir fyrir og tilhögun á aðstoð Bandalagsins við uppbyggingu á sviði fiskveiða og lagareldis og um vinnslu og markaðssetningu afurða á því sviði

[en] Council Regulation (EC) No 3699/93 of 21 December 1993 laying down the criteria and arrangements regarding Community structural assistance in the fisheries and aquaculture sector for the processing and marketing of its products

Skjal nr.
31993R3199
Athugasemd
Ath. að ,denaturant´ er eðlissviptir þegar um prótín (eða DNA) er að ræða, en í tengslum við alkóhól í snyrtivörum eða öðrum vörum er þetta ,mengandi efni´, sett í alkóhólið til að gera það ódrykkjarhæft. ,Denaturant´ breytir EKKI eðli alkóhóla,aðeins prótína.
Hefur verið ranglega þýtt sem ,eðlissviptandi efni (eðlisbreytandi efni)´, en það á eingöngu við í tengslum við prótín. ,Denaturation´ alkóhóla er (yfirleitt) það þegar mengandi efni er sett í þau til að gera þau ódrykkjarhæf.

Aðalorð
efni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira