Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eðlilegur þrýstingur
ENSKA
normal pressure
Svið
vélar
Dæmi
[is] Lokunarbúnaður tankgámanna skal hafa þrýsti-sleppibúnað sem gefur eftir við innri þrýsting, 300 kPa (3 bör) yfir eðlilegum þrýstingi og gefur þannig op sem snýr upp á við með þrýsti-losunarsvæði sem er a.m.k. 135 cm 2 (þvermál 132 mm).

[en] The tank-containers closing mechanism must have a pressure-release system which yields to an internal pressure of 300 kPa (3 bar) above normal pressure and in so doing frees an upward-facing opening with a pressure-release area of at least 135 cm2 (diameter 132 mm).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 14. janúar 2011 um að leyfa aðildarríkjum að samþykkja tilteknar undanþágur samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/68/EB um flutning á hættulegum farmi á landi og skipgengum vatnaleiðum

[en] Commission Decision 2011/26/EU of 14 January 2011 authorising Member States to adopt certain derogations pursuant to Directive 2008/68/EC of the European Parliament and of the Council on the inland transport of dangerous goods

Skjal nr.
32011D0026
Aðalorð
þrýstingur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira