Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ESB-merki
ENSKA
European mark
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] ESB-merkið samanstendur af Evrópustjörnunum í hvítum lit:
- Ef það er á framhlið kortsins er það 15 mm að þvermáli og staðsett neðan við viðmiðunarlínu d, lóðrétt, og á miðjum hluta 2 á bakgrunninum, lárétt.

[en] The European mark is made up of the European stars coloured in white:
- When on the front side of the card, it has a diameter of 15 mm and is positioned vertically below the guiding line "d" and horizontally centred in part 2 of the background;

Rit
[is] Ákvörðun nr. S2 frá 12. júní 2009 um tækniforskriftir fyrir evrópska sjúkratryggingarkortið

[en] Decision No S2 of 12 June 2009 concerning the technical specifications of the European Health Insurance Card

Skjal nr.
32010D0424 (09)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.