Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flutningafyrirtæki sem hefur ekki aðsetur í aðildarríki
ENSKA
non-resident carrier
DANSKA
transportvirksomheders adgang, hvor de ikke er hjemmehørende
FRANSKA
transporteur non résident
ÞÝSKA
nicht ansässiges Verkehrsunternehmen
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða reglubundna flutninga er rétt að heimila einungis flutningafyrirtækjum, sem hafa ekki aðsetur í aðildarríkinu, að starfrækja reglubundna flutninga ef þeir eru hluti reglubundinna millilandaflutninga, að undanskildum flutningum í borgum og úthverfum, sbr. þó tiltekin skilyrði og einkum þá löggjöf sem gildir í gistiaðildarríkinu.

[en] Where regular services are concerned, only regular services provided as part of a regular international service, excluding urban and suburban services, should be opened up to non-resident carriers, subject to certain conditions, and in particular to the legislation in force in the host Member State.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1073/2009 frá 21. október 2009 um sameiginlegar reglur um aðgang að mörkuðum fyrir flutninga með hópbifreiðum milli landa og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 561/2006

[en] Regulation (EC) No 1073/2009 of the European Parliament and of the Council of 21 October 2009 on common rules for access to the international market for coach and bus services, and amending Regulation (EC) No 561/2006

Skjal nr.
32009R1073
Aðalorð
flutningafyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira