Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiturhrif við endurtekna skammta
ENSKA
repeated dose toxicity
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Rannsóknir á ónæmiseiturhrifum skulu falla undir eiturhrif við endurtekna skammta.

[en] Immunotoxicology studies should be covered under Repeated dose toxicity.

Skilgreining
[en] occurrence of toxic phenomena after repeated administration of a substance or combination of substances (IATE)

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 20. desember 2013 um leiðréttingu á II. viðauka við framkvæmdarákvörðun 2012/707/ESB um sameiginlegt snið fyrir framlagningu upplýsinga samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/63/ESB um vernd dýra sem eru notuð í vísindaskyni

[en] Commission Implementing Decision of 20 December 2013 correcting Annex II to Implementing Decision 2012/707/EU establishing a common format for the submission of the information pursuant to Directive 2010/63/EU of the European Parliament and of the Council on the protection of animals used for scientific purposes

Skjal nr.
32014D0011
Aðalorð
eiturhrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira