Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
staðalfrávik
ENSKA
standard deviation
DANSKA
standarddeviation, standardafvigelse, spredning
SÆNSKA
standardavvikelse
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef tilgreina þarf megindlega mælingu á fylgni á samræmdan hátt ætti að nota einfalt, almennt viðurkennt og skiljanlegt mat á borð við fylgnistuðul Pearsons, sem er reiknaður sem samdreifni tveggja breyta deilt með margfeldi staðalfrávika þeirra.

[en] Where a quantitative measure of correlation needs to be specified on a consistent basis, a simple, widely accepted and understood measure such as the Pearsons correlation coefficient should be used, calculated as the covariance of two variables divided by the product of their standard deviations.

Skilgreining
ferningsrótin af dreifni úrtaks (Tölfræðiorðasafn á vef Árnastofnunar, 2020)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 918/2012 frá 5. júlí 2012 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 236/2012 um skortsölu og tiltekna þætti skuldatrygginga að því er varðar skilgreiningar, útreikninga á hreinum skortstöðum, varðar skuldatryggingar á ríki, tilkynningarmörk, seljanleikamörk vegna tímabundinna niðurfellinga, marktæka lækkun á virði fjármálagerninga og óhagstæða atburði

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 918/2012 of 5 July 2012 supplementing Regulation (EU) No 236/2012 of the European Parliament and of the Council on short selling and certain aspects of credit default swaps with regard to definitions, the calculation of net short positions, covered sovereign credit default swaps, notification thresholds, liquidity thresholds for suspending restrictions, significant falls in the value of financial instruments and adverse events

Skjal nr.
32012R0918
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
S.D.
SD

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira