Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstaklingur sem hefur fasta búsetu
ENSKA
permanent resident
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... c) einstaklingur frá öðrum samningsaðila merkir einstaklingur sem, samkvæmt löggjöf þessa annars samningsaðila, er:
...
ii. einstaklingur, sem hefur fasta búsetu hjá fyrrnefndum öðrum samningsaðila en býr á yfirráðasvæði samningsaðila, ef þessi annar samningsaðili veitir einstaklingum með fasta búsetu hjá sér sömu meðferð í aðalatriðum og sínum eigin ríkisborgurum að því er varðar ráðstafanir sem hafa áhrif á þjónustuviðskipti. Þessi skilgreining tekur, þegar þjónusta er veitt með nærveru einstaklinga (4. háttur), til einstaklings sem hefur fasta búsetu hjá fyrrnefndum öðrum samningsaðila og býr á yfirráðasvæði samningsaðila eða á yfirráðasvæði hvaða aðila að Alþjóðaviðskiptastofnuninni sem er, ...

[en] ... (c) natural person of another Party means a natural person who, under the legislation of that other Party, is:
...
(ii) a permanent resident of that other Party who resides in the territory of a Party, if that other Party accords substantially the same treatment to its permanent residents as to its nationals in respect of measures affecting trade in services. For the purpose of the supply of a service through presence of natural persons (Mode 4), this definition covers a permanent resident of that other Party who resides in the territory of a Party or in the territory of any WTO Member;

Skilgreining
föst búseta: staður þar sem maður hefur bækistöð sína, dvelst að jafnaði í tómstundum og hefur heimilismuni sína og svefnstað þegar hann er ekki fjarverandi um stundarsakir vegna orlofs, vinnuferða, veikinda eða hliðstæðra atvika. Lögheimili manns er á þeim stað er hann hefur f.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] FRÍVERSLUNARSAMNINGUR MILLI EFTA-RÍKJANNA OG GEORGÍU

[en] FREE TRADE AGREEMENT BETWEEN THE EFTA STATES AND GEORGIA
Skjal nr.
UÞM201609005
Aðalorð
einstaklingur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira