Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eðlisverð
ENSKA
normal value
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Í þessum samningi skal vara teljast boðin fram með undirboðskjörum, þ.e.a.s. boðin til sölu í öðru landi á verði sem er lægra en eðlisverð hennar, ef útflutningsverð vörunnar, þegar hún er flutt út frá einu landi til annars, er lægra en sambærilegt verð í almennum viðskiptum á samsvarandi vöru sem er ætluð til neyslu í útflutningslandinu.

[en] For the purpose of this Agreement, a product is to be considered as being dumped, i.e. introduced into the commerce of another country at less than its normal value, if the export price of the product exported from one country to another is less than the comparable price, in the ordinary course of trade, for the like product when destined for consumption in the exporting country.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um framkvæmd VI. gr. hins almenna samnings um tolla og viðskipti frá 1994

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization, Agreement on Implementation of Article VI of the General Agreement on Tariffs and Trade 1994

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira