Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
endurgerður sellusi
ENSKA
regenerated cellulose
DANSKA
celluloseregenerate
SÆNSKA
regenererad cellulosa
FRANSKA
cellulose régénérée
ÞÝSKA
Regeneratzellulose, regenerierte Zellulose
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Efnin bis(2-hýdroxýetýl)eter (= díetýlenglýkól) og etandíól (= mónóetýlenglýkól) geta samt sem áður flætt í miklum mæli í tiltekin matvæli og því ber frekar, til að komast hjá þessu og í forvarnarskyni, að fastsetja endanlega leyfilegt hámarksmagn slíkra efna í matvælum sem hafa komist í snertingu við filmu úr endurgerðum sellulósa.

[en] However, the bis(2-hydroxyethyl)ether (= diethyleneglycol) and ethanediol (= monoethyleneglycol) can migrate extensively to certain foodstuffs and therefore in order to avoid this possibility, as a preventive measure, it is more appropriate to lay down definitively the maximum authorised quantity of such substances in foodstuffs which have been in contact with regenerated cellulose film.

Skilgreining
[en] after purification and maturing, the viscose is extruded through spinnerets into a coagulating acid bath to form continuous fibres of regenerated cellulose (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2007/42/EB frá 29. júní 2007 um efni og hluti, sem gerðir eru úr filmu úr endurgerðum sellulósa, sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli (kerfisbundin útgáfa)

[en] Commission Directive 2007/42/EC of 29 June 2007 relating to materials and articles made of regenerated cellulose film intended to come into contact with foodstuffs (Codified version)

Skjal nr.
32007L0042
Athugasemd
Áður þýtt sem ,endurunninn/endurmyndaður sellulósi´ en sú þýð. var villandi og því breytt 2007. Sellulósinn er uppleystur og endurspunninn í þræði.

Aðalorð
sellulósi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira