Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- samræmi framleiðslu
- ENSKA
- conformity of production
- DANSKA
- produktionens overensstemmelse
- SÆNSKA
- produktionsöverensstämmelse
- Svið
- vélar
- Dæmi
-
[is]
Aðferðin til að tryggja samræmi framleiðslu miðar að því að tryggja að sérhvert framleitt ökutæki, kerfi, íhlutur og aðskilin tæknieining sé í samræmi við viðurkennda gerð.
- [en] The conformity of production procedure aims to ensure that each produced vehicle, system, component and technical separate unit is in conformity with the approved type.
- Rit
-
[is]
Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2007/46/EB frá 5. september 2007 um ramma um viðurkenningu á vélknúnum ökutækjum og eftirvögnum þeirra og á kerfum, íhlutum og aðskildum tæknieiningum sem ætlaðar eru í slík ökutæki
- [en] Directive 2007/46/EC of the European Parliament and of the Council of 5 September 2007 establishing a framework for the approval of motor vehicles and their trailers, and of systems, components and separate technical units intended for such vehicles
- Skjal nr.
- 32007L0046
- Athugasemd
- Áður þýtt sem ,samræmi í framleiðslu´ en breytt 2001.
- Aðalorð
- samræmi - orðflokkur no. kyn hk.
- ÍSLENSKA annar ritháttur
- framleiðslusamræmi
- ENSKA annar ritháttur
- CoP
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.